Brúðkaupið á DVD. Gaman er að eiga allan daginn á diski, þar má telja upp undirbúning í veislusal, förðun og hárgreiðsla, og það sem gerist í ljósmyndatöku. Í veislunni eru líka allt tekið upp. Allar ræður, söngur og leikir. Ekki má gleyma fyrsta dansinum og þegar tertan er skorin. Fjölbreytt skot af gestum, skreytingum og allri umgjörð.
Á DVD diskinum er svo hægt að velja um hvert atriði fyrir sig.
Var að kynna þjónustu mína á brúðkaupssýningunni Já í Blómavali Í Skútuvogi. Kvikmynda brúðkaup, klippi og geng frá á DVD. 10. júlí er sú dagsetning sem flestir hafa beðið akfilm.is um upptökur en sá dagur var frátekin fyrir ári síðan. Fólk virðist byrja bóka seinna í ár en áður.