Færsluflokkur: Lífstíll
Hvítt brúðkaup
Sunnudagur, 2. október 2011
Þau Sólrún og Héðinn giftu sig 30. apríl 2011 í Háteigskirkju. Hvítt var yfir að líta þennan laugardagsmorgunn en vor var í lofti deginum áður. Prestur var sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og við athöfnina söng Bergþór Pálsson og karlakórinn Þrestir. Einsöngvari í veislu var Gissur Páll Gissurarson og um undirleik sá Jónas Þórir.
Myndatökur fóru fram í Hellisgerði og veislan haldin í hátíðarsal Flensborgarskóla. Myndgerð og klipping: Ásvaldur Kristjánsson frá akfilm.is
Búnaður við kvikmyndatökur: Sony Z1 HDV, Sony TDX-10 og Canon 550D á 50i. Manfrotto þrífótur og braut frá DPslider.com. Hljóð tekið með Sennheiser g2 þráðlaust, sennheiser MKH 416 shotgun ásamt Zoom H1 hljóðupptökutæki. Hljóð í veislusal sent með Sennheiser sendikubb úr hljóðkerfinu.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Brúðkaupin í sumar
Fimmtudagur, 10. febrúar 2011
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagurinn þeirra
Fimmtudagur, 17. júní 2010
Thelma Kristín Kvaran og Ingvar Birgir Jónsson gengu í það heilaga 1. maí 2010. Athöfnin fór fram í Garðakirkju á Álftanesi. Dagurinn var frábær, í Hellisgerði fóru myndatökur fram ásamt vídeóskotum. Hér er 10 mínútna syrpa frá deginum. Alls lágu tæpir sjö klukkutímar í hráefnistökum eftir daginn. Í veislunni tóku margir til máls og ekki hægt að koma öllum að í þessari stuttri syrpu. Um myndgerð sá Ásvaldur Kristjánsson hjá akfilm.is
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Brúðkaupsupptökur
Mánudagur, 19. apríl 2010

Lífstíll | Breytt s.d. kl. 00:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Brúðkaup 2008
Sunnudagur, 13. apríl 2008
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Brúðkaupsundirbúningurinn sumarsins að byrja
Mánudagur, 28. janúar 2008
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)