Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007

Brúðkaupsdagurinn festur á DVD

Lifandi myndir teknar á brúðkaupsdaginn koma auðveldlega til með að kalla fram minningar um daginn seinna meir. Sjá má sýnishorn á www.youtube.com/brudkaupsvideo

Ég nota góðan búnað við upptöku á mynd og hljóði m.a. eru tökuvélar sem taka á DVCAM/HDV format sem skila myndinni  í góðum sjónvarpsgæðum á 16:9 breiðtjaldsformi eða venjulegu 4:3.  Ekki þarf að hafa áhyggur af köplum eða snúrum í kirkju því með þráðlausri hljóðupptöku má ná skýru tali og tónum svo líti beri á.

Mætt er tímanlega í kirkju og allt tekið upp með tveim eða fleiri tökuvélum 
Gaman er að eiga allan daginn á diski, þar má telja upp undirbúning í veislusal, förðun og hárgreiðsla, og það sem gerist í ljósmyndatöku.  Í veislunni eru líka allt tekið upp.  Allar ræður, söngur og leikir.  Ekki má gleyma fyrsta dansinum og þegar tertan er skorin. Fjölbreytt skot af gestum, skreytingum og allri umgjörð.

Á DVD diskinum er svo hægt að velja um hvert atriði fyrir sig.

S: 8245725 eða asvaldur@gmail.com

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband