Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012

Brúðkaup kvikmynduð

Á meðan tæknin til að taka kvikmyndir í brúðkaupum fleygir fram þá hafa ekki síst orðið framfarir í stíl.  Kvikmyndagerðarmenn nýta sér færni sína í gerð brúðkaupsmyndbanda þannig það það endurspeglar frekar gæði sem sjá má í óháðri kvikmyndagerð.  Hugmyndin er ekki aðeins að segja sögu dagsins heldur að draga upp mynd fólksins, samræður, viðbrögð og andrúmsloftið  þannig að áhorfandinn upplifi daginn fremur en að sjá nær óunnið myndefni.  Þegar mynd er gerð í þessum stíl þá verja kvikmyndagerðarmenn mun meiri tíma við klippivinnu, sem er dýrara en skilar sér í betri útkomu.  Brúðkaupsvídeó sem jafnvel vinir brúðhjóna vilja horfa á aftur.

http://www.youtube.com/watch?v=51nBH72IgWo&list=UUYCuENkp45xM0MBIjH3H5BA&index=0&feature=plcp


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband